top of page
Markmið félagsins

• Kenna íþróttina vel og skipulega. Vera fyrirmynd iðkendanna og félaginu ávallt til sóma.
• Þjálfarar komi vel fram við alla iðkendur og mismuni þeim ekki.
• Eiga afreksfólk í fremstu röð á Íslandi á hverjum tíma í öllum deildum félagsins.
• Barna og unglingastefna
Auka þroska barna bæði líkamlega, félagslega og andlega
Leggja áherslu á að auka hreyfiþroska hjá yngstu börnunum
Íþróttaiðkunin sé börnunum skemmtun og þeim líði vel
• Foreldrafélag
Efla tengsl foreldra við starfsemi félagsins
• Fjármálastefna
Halda félagsgjöldum lágum en þó þannig að rekstur félagsins standi undir sér
 

bottom of page