top of page
---)------- VIÐ SKORUM Á ÞIG að taka upp hanskann og setja upp grímuna
Barnaafmæli
IMG_0812
IMG_0811
barnaafmæli3
IMG_0812
1/6
Afmæli í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal
Er afmæli framundan?
Við hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur bjóðum upp á frábært afmæli fyrir alla krakka.
Í boði er afnot á skylmingasalnum og skylmingakennslu þar sem börnin læra grunnatriði í skylmingum og í lokin fá krakkarnir að skylmast á milli sín.
Skylmingakennslan tekur um það bil 30-45 min.
Síðan er frábær aðstaða fyrir skemmtilega leiki, s.s. bandý, mini-keila, skotbolti ofl. Einnig stendur til boða að nota félagsherbergi skylmingafélagsins þar sem hægt er að horfá á kvikmynd sem varpað er á skjávarpa.
-
2 – 2,5 klst
-
Frekari upplýsingar um verð og tímapantanir veitir Nikolay Mateev, gsm: 8980533
bottom of page