top of page

---)------- VIÐ SKORUM Á ÞIG að taka upp hanskann og setja upp grímuna
Geislasverð Skylmingar
Haltu þér í formi með geislasverði
Skylmingar þykja mjög holl hreyfing, reyna bæði á liðleika, snerpu og úthald. Skemmir heldur ekki fyrir hvað skylmingar eru glæsileg íþrótt, og leyfa iðkendum að komast í samband við sinn innri d‘Artagnan á sama tíma og þeir stæla vöðvana og brenna fitu.
En nú er sverðaframleiðandinn Leon Paul búinn að stíga merkilegt skref sem brúar bilið á milli hefðbundinna ólympískra skylminga og vísindaskáldskapar. Um er að ræða n.k. geislasverð sem nota má til að skylmast á sama hátt og Svarthöfði og Logi geimgengill í Stjörnustríðsmyndunum.

GS

Star-Wars-Lightsaber-Duel

GS
1/2
bottom of page